Spurt og svarað
Eignarekstur einfaldar og hagræðir málin
fyrir húsfélög og húseigendur.
Þjónusta Eignareksturs
Eignarekstur býður húsfélögum upp á tvær þjónustuleiðir – annars vegar aðeins fjármála- og bókhaldstengd þjónusta og hins vegar full þjónusta. Á töflunni að neðan má sjá nánar hvað er innifalið í þjónustuleiðunum tveimur:
Þjónusta |
Þjónustuleið 1 |
Þjónustuleið 2 |
Bókhald & reikningar |
√ |
√ |
Innheimta & eftirfylgni krafna |
√ |
√ |
Ársreikningur & milliuppgjör |
√ |
√ |
Samskipti við stofnanir & fyrirtæki |
√ |
√ |
netspjall, þjónustugátt og mínar Síður |
√ |
√ |
Undirbúningur, umsjón & aðstaða v/aðalfundar |
√ |
|
Tilboðsumleitun v/framkvæmda & viðhalds |
√ |
|
Áætlanagerðir & regluleg yfirferð þeirra |
√ |
|
Árleg þjónustuheimsókn fyrir stærri húsfélög (30+) |
√ |
|
Neyðarsími 24/7 |
√ |