Fréttir
Fylgstu með fréttum og tillkynningum
fyrir húsfélög og húseigendur.

Breytingar á sorphirðu eru að hefjast
Reykjavíkurborg er að hefja innleiðingu breyttrar sorphirðu núna í lok maí og á henni að vera lokið í október. Um er að ræða ákvæði nýrra lag...

Aðalfundartörn lokið
Það má segja að fundartörn starfsmanna Eignareksturs sé lokið. Búið er að halda rétt um 220 aðalfundi en örfáir vilja hafa fundinn í apríl og...

Eignarekstur semur við Straumlind um betri kjör á rafmagni
Eignarekstur óskaði nýverið eftir tilboðum í söluhluta rafmagns fyrir öll húsfélög, í þjónustu félagsins. Fyrirtækið hefur áður farið í slíka...

Aðalfundir og áhersla á rafræna fundarboðun
Aðalfundir húsfélaga og rekstrarfélaga, sem eru í þjónustu hjá Eignarekstri, hófust um miðjan janúar.
...
Jólakonfekt til viðskiptavina
Undanfarnar vikur hefur undirbúningur fyrir jólamolapoka staðið yfir. Þetta er búið að vera skemmtilegt verkefni, tímafrekt en yndisleg samverustun...

Skrifstofa Eignareksturs komin í Suðurhraun 10
Eignarekstur hefur flutt starfsemi sína á nýjar höfuðstöðvar að Suðurhrauni 10, Garðabæ. Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í húsnæði Regus, ...

Nú kólnar í veðri og þá fer hálkan að láta bera á sér
Nú hefur hálkan gert vart við sig og þá ber að hafa í huga að salta bílaplön, tröppur og stíga við húsin okkar. Mikilvægt er að passa vel upp...

Ertu í söluhugleiðingum?
Aðstoð við sölu fasteigna – Betra verð í krafti fjöldans!
Eignarekstur og Domusnova fasteignasala hafa nýverið gert með sér sa...

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús m...

Neyðarsími - Mínar síður - Netspjall & Þjónustugátt á Eignarekstur.is
Neyðarsími Eignareksturs er opinn allan sólahringinn s.612-5005. Húsfélög í þjónustu hjá Eignarekstri hafa nýtt sér þessa þjónustu í a...

Viðhaldsframkvæmdir - núna er rétti tíminn!
Breytingar hafa orðið á endurgreiðsluhlutfalli af virðisaukaskatti vegna vinnu. Þessar breytingar hafa í för með sér að nú er virðisaukaskatt...

Fjarfundir - framtíðin í húsfundum
Eignarekstur hefur tekið í notkun fjarfundarbúnað til að sinna aðalfundum og öðrum húsfundum á vegum húsfélaga í þeirra þjónustu. Þessi tækni...

100% endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu
Stjórnvöld hafa boðað til aðgerða vegna kórónaveirunnar sem nemur um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu. ...

Opið á óvissutímum
Ágætu viðskiptavinir.
Við viljum minna á að við erum með skrifstofuna opna en það er einnig hægt að ná í okkur með því að hringja, senda tö...

Aðalfundir
Aðalfundur húsfélagsins þarf ekki að vera neitt vesen.
Við sjáum um að boða íbúa, bjóðum uppá þjónustu ritara, höldum vel utanum allt bókha...