Fréttir
Fylgstu með fréttum og tillkynningum
fyrir húsfélög og húseigendur.

Sigurbjörg Unnur Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingur í bókhaldsdeild
Sigurbjörg Unnur Guðmundsdóttir er með margra ára reynslu við bókhald og uppgjörsmál. Hefur séð um alhliða bókhaldsstörf og undirbúning bókha...

Sigrún Konráðsdóttir ráðinn til Eignarekstur sem móttöku- og skrifstofustjóri
Sigrún Konráðsdóttir hóf störf hjá Eignarekstri í byrjun september. Hún er fædd og uppalin á sveitabæ í Ólafsfirði, byrjaði snemma að vinna o...

Lögfræðiþjónusta - Viðbótarþjónusta hjá Eignarekstri!
Við hjá Eignarekstri erum sífellt að betrumbæta þjónustuna hjá okkur. Eignarekstur réð nýverið til sín lögfræðing í fullt starf. Þar að auki ...

Ertu í söluhugleiðingum?
Aðstoð við sölu fasteigna – Betra verð í krafti fjöldans!
Eignarekstur og Domusnova fasteignasala hafa nýverið gert með sér sa...

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús m...

Neyðarsími - Mínar síður - Netspjall & Þjónustugátt á Eignarekstur.is
Neyðarsími Eignareksturs er opinn allan sólahringinn s.612-5005. Húsfélög í þjónustu hjá Eignarekstri hafa nýtt sér þessa þjónustu í a...

Viðhaldsframkvæmdir - núna er rétti tíminn!
Breytingar hafa orðið á endurgreiðsluhlutfalli af virðisaukaskatti vegna vinnu. Þessar breytingar hafa í för með sér að nú er virðisaukaskatt...

Fjarfundir - framtíðin í húsfundum
Eignarekstur hefur tekið í notkun fjarfundarbúnað til að sinna aðalfundum og öðrum húsfundum á vegum húsfélaga í þeirra þjónustu. Þessi tækni...

100% endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu
Stjórnvöld hafa boðað til aðgerða vegna kórónaveirunnar sem nemur um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu. ...

Nýr aðalbókari
Soffía Hilmarsdóttir hefur verið ráðin aðalbókari hjá bókhaldsdeild Eignareksturs og tók hún til starfa í febrúar 2020.
...

Opið á óvissutímum
Ágætu viðskiptavinir.
Við viljum minna á að við erum með skrifstofuna opna en það er einnig hægt að ná í okkur með því að hringja, senda tö...

Aðalfundir
Aðalfundur húsfélagsins þarf ekki að vera neitt vesen.
Við sjáum um að boða íbúa, bjóðum uppá þjónustu ritara, höldum vel utanum allt bókha...