Þjónusta

Markmiðið okkar er að veita persónulega,
trausta og umfram allt faglega þjónustu.

Fundir

 • Húsfundir ef þess er óskað
 • Ritun fundargerðar
 • Fundaraðstaða
 • Umsjón aðalfundar húsfélagsins, fundarstjórn og fundargerð

Framkvæmdir

 • Útvega aðila til að sjá um þrif, gluggaþvott, snjómokstur, garðvinnu o.fl.
 • Leitast eftir hagkvæmum tilboðum í smærri og stærri framkvæmdir
   

Annað

 • Tekið á móti kvörtunum með það að markmiði að leysa vandamálin
 • Árleg yfirferð trygginga
 • Aðstoða við umsjón og skipulag á tiltektardögum
Við takmörkum kostnaðinn með því að sérsníða okkar lausnir að hverju og einu húsfélagi. Eignarekstur einfaldar lífið fyrir íbúa og húsfélög!

Við vistum öll gögn í möppu á OneDrive fyrir hvert og eitt húsfélag - aðgengilegt á vefnum - allt á einum stað. Við höldum aðalfundi og almenna húsfundi. Útvegum fundaraðstöðu. Við útvegum ritara og gerum fundargerð eftir hvern fund. Fylgjum eftir smærri verkefnum til að tryggja skilvirka framkvæmd.

Við tökum á móti kvörtunum og hugmyndum íbúa með það að markmiði að leysa vandamálið. Aðstoðum við skipulag á tiltektardögum, sinnum samskiptum við verktaka og fylgjum eftir verkefnum til að tryggja skilvirka framkvæmd. Útvegum fagaðila fyrir stærri framkvæmdir!