fbpx

Þjónusta við húsfélög

Markmiðið okkar er að veita persónulega,
trausta og umfram allt faglega þjónustu.

Vantar þig aðstoð við bókhald og rekstur húsfélagsins? Veldu þá þjónustuleið sem hentar þér best

Grunnþjónusta

 • Regluleg færsla bókhalds
 • Greiðsla reikninga félagsins
 • Sótt um VSK endurgreiðslur
 • Innheimta og eftirfylgni húsgjalda
 • Ársreikningur og rekstraráætlun ársins
 • Samskipti við stofnanir og fyrirtæki
 • Aðgangur að þjónustuveri, netspjalli & Mínar síður
Fá tilboð

Premiumþjónusta

Allt í Grunnþjónustu +

 • Aðalfundur - Fundarboðun, fundarstjóri & fundarritari
 • Milliganga um iðnaðarmenn
 • Öflun tilboða í daglegan rekstur
 • Gerð og yfirferð húsreglna
 • Almenn ráðgjöf vegna ágreiningsmála
 • Uppgjör framkvæmda

Fá tilboð

Allir viðskiptavinir fá aðgang að

 • Þjónustugátt – verkbeiðnakerfi fyrir stjórn/íbúa
 • Netspjall á heimasíðu Eignareksturs
 • Mínar síður - örugg gagnageymsla fyrir húsfélög 

Fá tilboð

Lúxusþjónusta

Á höfðurborgarsvæðinu og nærumhverfi.
Allt sem er innifalið í Grunn- og Premiumþjónustu +

Tvisvar í mánuði:
 • Yfirferð á húsi
 • Eftirlit með viðhaldsþörfum
 • Eftirlit með gáma/ruslasvæði
 • Hreinsun í kringum hús
Eftir þörfum:
 • Skipt um perur
 • Smyr læsingar og lamir
 • Stillir hurðapumpur
 • Hreinsar frá niðurföllum
 • Létt viðhald (sem krefst ekki fagprófs)
 • Pantar rafvirkja, smið eða pípara eftir samkomulagi
Árstíðarbundið:
 • Umsjón með garðslætti
 • Umsjón með snjómokstri
 • Snjómokstur og sand/salt fyrir framan innganga
Árlega:
 • Skipt um rafhlöður í reykskynjurum
 • Slökkvitæki yfirfarin

10% afsláttur af annari þjónustu - Húsfélag & íbúar

 • Þjónustuheimsókn
 • Viðgerðir & viðhald
 • Merkingar póstkassa
 • Minniháttar þakrennuviðgerðir
 • Trjáfellingar (minni tré og runnar)
 • Sorpuferðir & önnur minni verk

Lúxus - húsvarðarþjónusta

Ný þjónustuleið hjá Eignareksti sem hentar vel fyrir húsfélög og atvinnuhúsnæði. Um er að ræða sértæka þjónustu sem tryggir reglubundna umsjón með sameign fasteignarinnar, stuðlar að lægri viðhaldskostnaði vegna reglulegs eftirlits og sér til þess að ástand fasteignarinnar sé sem allra best.

Bókhald og ráðgjöf

 • Færsla bókhalds
 • Greiðsla reikninga
 • Innheimta og eftirfylgni húsfélagskrafna, milli- og löginnheimta 
 • Bankasamskipti
 • Húsgjalda- og rekstraráætlun
 • Ársreikningur árlega og milliuppgjör á sex mánaða fresti
 • Sótt um endurgreiðsla á virðisaukaskatti 
 • Lögfræðiaðstoð á hagkvæmum kjörum
 • Skoðun og ráðleggingar varðandi Eignaskiptasamninga 
 • Kærunefnd húsamála

Framkvæmdir

 • Starfsmenn þjónustudeildar erum með góða verktaka á skrá
  • til að sjá um þrif, gluggaþvott, snjómokstur, garðvinnu o.fl.
 • Við náum betra verð á verktökum í krafti fjöldans
 • Lögleg vinnubrögð og fagleg ráðgjöf við ferli stærri framkvæmda
 • Ráðleggingar varðandi
  • húsreglur/umgengnisreglur
  • uppsetningu á myndavélakerfi í sameign
  • betra skipulag í hjóla- og vagnageymslum
  • val á framkvæmdaraðila

Fundir

 • Aðalfundur innifalinn í Premium og Lúxus þjónustuleiðum
 • Húsfundir haldnir gegn vægu gjaldi
 • Útvegum fundarstjóra og fundarritara
 • Útvegum frábæra fundaraðstöðu í boði á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landsbyggðina.

Eignarekstur einfaldar lífið fyrir íbúa og húsfélög

Starfsfólk gerir sitt af mörkum við að veita framúrskarandi þjónustu.

 „Þjónustugátt“ er einföld og þægileg leið fyrir stjórn og íbúa innan húsfélagsins. Þar er verkefnum húsfélagsins haldið til haga og þeim fylgt eftir á skilvirkan hátt.

Gögnum húsfélagsins er svo haldið saman á öruggu svæði þess inn á „Mínum síðum“.