Þjónusta
Markmiðið okkar er að veita persónulega,
trausta og umfram allt faglega þjónustu.
Fundir
- Aðalfundur innifalinn í þjónustuleið 2
- Húsfundir haldnir gegn vægu gjaldi
- Útvegum fundaraðstöðu, fundarstjóra, fundarritara
- Frábær fundaraðstaða í boði á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landsbyggðina.
Eignarekstur einfaldar lífið fyrir íbúa og húsfélög.
Starfsfólk gerir sitt af mörkum við að veita framúrskarandi þjónustu.
„Þjónustugátt“ er einföld og þægileg leið fyrir stjórn og íbúa innan húsfélagsins. Þar er verkefnum húsfélagsins haldið til haga og þeim fylgt eftir á skilvirkan hátt.
Neyðarsími Eignarekstur er opinn alla daga ársins, allan sólahringinn.
Gögnum húsfélagsins er svo haldið saman á öruggu svæði þess inn á „Mínum síðum“.
