fbpx

Húsvarðarþjónustan Lúxus

Þjónustuleið sem hentar vel fyrir húsfélög og atvinnuhúsnæði.

Lúxus er þjónustuleið sem hentar vel fyrir húsfélög og atvinnuhúsnæði. Um er að ræða sértæka þjónustu sem tryggir reglubundna umsjón með sameign fasteignarinnar, stuðlag að lægri viðhaldskostnaði vegna reglulegs eftirlits og sér til þess að ástand fasteignarinnar sé sem allra best. 

Lúxus er í boði fyrir öll húsfélög hvort sem þau eru í þjónustu hjá Eignarekstri eða ekki. Önnur þjónusta er í boði fyrir alla, hvort sem það er persónulegt fyrir íbúa, húsfélög, húsnæði eða atvinnurhúsnæði. 

Image

Allir þekkja það að það getur verið erfitt að finna aðila í smávægileg verkefni eða enginn hefur tíma til að sinna því í húsinu. Þá er gott að þurfa ekki að hafa áhyggjur og vera með þjónustu sem sér um reglubundið eftirlit. Aðili frá húsvarðarþjónustunni Lúxus kemur á staðinn og sinnir öllu þessu helsta sem þarf að gera. Hann fer yfir ástand hússins, sinnir eftirliti og gerir við eftir þörfum. Innifalið í þjónustunni er:

Eftir þörfum:
 • Skipt um perur
 • Smyr læsingar og lamir
 • Stillir hurðapumpur
 • Hreinsar frá niðurföllum
 • Létt viðhald (sem krefst ekki fagprófs)
 • Pantar rafvirkja, smið eða pípara eftir samkomulagi

Árlega:

 • Skipt um rafhlöður í reykskynjurum
 • Slökkvitæki yfirfarin
Árstíðarbundið:
 • Umsjón með garðslætti
 • Umsjón með snjómokstri
 • Snjómokstur og sand/salt fyrir framan innganga

Tvisvar í mánuði:
 • Yfirferð á húsi
 • Eftirlit með viðhaldsþörfum
 • Eftirlit með gáma/ruslasvæði
 • Hreinsun í kringum hús

10% afsláttur af annari þjónustu
Húsfélag & íbúar

 • Þjónustuheimsókn
 • Viðgerðir & viðhald
 • Merkingar póstkassa
 • Minniháttar þakrennuviðgerðir
 • Trjáfellingar (minni tré og runnar)
 • Sorpuferðir & önnur minni verk


 • Ársreikningur og rekstraráætlun ársins
 • Samskipti við stofnanir og fyrirtæki
 • Aðgangur að þjónustuveri, netspjalli & Mínar síður
Fá tilboð í Lúxus

Önnur þjónusta - bæði fyrir húsfélög og íbúa

Þjónustuheimsókn
Viðgerðir og viðhald
Merkingar póstkassa
Sorpuferðir
Trjáfellingar (minni tré og runnar)
Minniháttar þakrennuviðgerðir
Önnur minni verk

© Hannað af Filmís