Um okkur

Eignarekstur einfaldar og hagræðir málin
fyrir húsfélög og húseigendur.

Framúrskarandi þjónusta og lægra verð!

Eignarekstur er fjölskyldufyrirtæki sem tileinkar sér sjálfstæð og góð vinnubrögð sem skilur eftir sig betri upplifun íbúa og lægri húsgjöld.

Sagan

Þetta byrjaði allt með því að stofnandi félagsins, sem býr í fjölbýlishúsi, þótti sú þjónusta sem var í boði fyrir húsfélagið sitt bæði léleg og dýr - það ætti að vera einfalt mál að veita betri húsfélagaþjónustu og hagkvæmni í rekstri húsfélaga. 
Eignarekstur hefur áunnið sér gott orðspor. Okkar kjörorð eru :
Hagkvæmni - Samstaða - Traust

Þjónusta

Það er okkar sérstaða að vera með framúrskarandi og persónulega þjónustu sem sér um allt fyrir húsfélögin. Við bjóðum uppá sanngjarnt verð fyrir íbúðir í fjöleignum og skilvirk vinnubrögð. Við bjóðum fast verð á mánuði fyrir bókhald, þjónustu og ráðgjöf og enginn viðbótarkostnaður leggst þar ofaná.

Starfsfólk

Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir
Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir Framkvæmdastjóri / Eigandi ragnhildur@eignarekstur.is
Oddur Ragnar Þórðarson
Oddur Ragnar Þórðarson Þjónustustjóri / Eigandi oddur@eignarekstur.is
Páll Haraldsson
Páll Haraldsson Fjármálastjóri pall@eignarekstur.is
Svanhildur Ólöf Harðardóttir
Svanhildur Ólöf Harðardóttir Gjaldkeri og bókhald svanhildur@eignarekstur.is
Andrés Gísli Ásgeirsson
Andrés Gísli Ásgeirsson Bókhaldsfulltrúi andres@eignarekstur.is
Þórhallur Sveinsson
Þórhallur Sveinsson Þjónustufulltrúi dalli@eignarekstur.is
Image