Bókhald

Við tryggjum góðan rekstur, gerum
áætlanir og fylgjum þeim eftir.


Okkur er umhugað um húsfélagið þitt.

Markmið okkar er að láta íbúa húsfélagsins finna fyrir áhyggjuleysi og trausti. 

Starfsfólk Eignareksturs leggur sitt af mörkum við að setja sig vel inn í málin frá upphafi til að fyrirbyggja allan misskilning.

Við komum skipulagi á fjármálin með faglegum vinnubrögðum sé þess óskað.

Við tryggjum viðskiptavinum okkar góðan rekstur með afsláttarkjörum sem Eignarekstur hefur gert samninga við í krafti fjöldans.

 • Færsla bókhalds
 • Greiðsla reikninga
 • Innheimta og eftirfylgni húsfélagskrafna
 • Bankasamskipti
 • Húsgjalda- og rekstraráætlun
 • Ársreikningur árlega og milliuppgjör á sex mánaða fresti
 • Löginnheimta, innheimta ógreiddra húsgjalda
 • Endurgreiðsla á virðisaukaskatti 
 • Netspjalla
 • Mínar síður
 • Þjónustugátt 
 • Aðgangur að starfsfólki virka daga kl.9-16