fbpx

Um okkur

Eignarekstur einfaldar og hagræðir málin
fyrir húsfélög og húseigendur.

Framúrskarandi þjónusta og lægra verð!

Eignarekstur er fjölskyldufyrirtæki sem tileinkar sér sjálfstæð og góð vinnubrögð. Hjarta fyrirtækisins er starfsfólkið sem keppist um að gera daginn eftirminnilegan með betri upplifun viðskiptavini.

Stefna

Stefna Eignareksturs er að uppfylla ávallt væntingar og þarfir viðskiptavina, veita framúrskarandi og persónulega þjónustu. Við leggjum áherslu á langtímasamband og viljum vera í góðum tengslum við viðskiptavininn. Við leggjum okkur fram við að setja okkur vel inn í sérhvert verkefni, til að fyrirbyggja misskilning, finna rétta lausn með sem fæstum milliliðum.

Sérstaða

Okkar sérstaða er að mæta þörfum viðskiptavinarins með framúrskarandi þjónustu og lægra verði. Við bjóðum meðal annars upp á mínar síður, gott samskiptakerfi, verkbeiðnakerfi, og netspjall. 
Framtíðarsýn Eignareksturs er að gera viðskiptavini sína þá ánægðustu á íslenskum húsfélagaþjónustumarkaði.

Gildi Eignareksturs eru: Traust – Hagkvæmni – Samstaða

Starfsfólk

Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir, eigandi
Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir, eigandiFramkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og stafrænn markaðssérfræðingur
Kraftmikill og drífandi orkubolti, skipulögð og skilvirk sem kemur með gleðina með sér inn í daginn. Elskar útiveru.
Oddur Ragnar Þórðarson, eigandi
Oddur Ragnar Þórðarson, eigandiSérfræðiráðgjöf og fundarstjórnun
Oddur er mikill já-maður og þjónustulundaður. Hann hefur gaman af skotveiði.

Bókhaldsdeild

Páll <br>Haraldsson
Páll
Haraldsson
Fjármálastjóri
Páll er talnaglöggur og nákvæmur morgunhani, fróður, hjálpsamur og góður leiðbeinandi. Fer reglulega í ræktina.
Sigríður Björg Knútsdóttir
Sigríður Björg KnútsdóttirBókhaldsfulltrúi
Talnaglögg og stundvís morgunhani. Er skipulögð, metnaðarfull og drífandi. Töffari með mótorhjólapróf.
Erna Rós Aðalsteinsdóttir
Erna Rós AðalsteinsdóttirBókhaldsfulltrúi
Talnaglögg, lausnamiðuð og nákvæm. Uppalin á Hellissandi og elskar gróðurrækt.
Hrefna Björk Sigvaldadóttir
Hrefna Björk SigvaldadóttirViðurkenndur bókari
Metnaðarfull, samviskusöm og sinnir bókhaldinu af alúð og nákvæmni. Elskar að standa út í vatni með veiðistöng í hönd.

Þjónustudeild

Viktoría Ósk Daðadóttir
Viktoría Ósk DaðadóttirGjaldkeri og þjónustufulltrúi
Viktoría er skipulögð, nákvæm og fljót að koma sér inn í hlutina. Pílusnillingur í Íslenska pílukastsambandinu.
Jón Marinho Guðmundsson
Jón Marinho GuðmundssonÞjónustufulltrúi
Jón er þjónustulundaður, skipulagður og lausnamiðaður. Mikill áhugamaður um ferðalög, bíla, mótorsport og tónlist.
Svenni Þór
Svenni Þór Umsjónarmaður fasteigna - Fasteignaumsjón
Svenni er glaðasti húsvörðurinn í bænum, lausnamiðaður smiður sem er alltaf hress.

© Hannað af Filmís