Fróðleikur
Við sérsníðum okkar þjónustu að
þörfum húsfélagsins!
Fjöleignarhús telst í lögum þessum hvert það hús sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign sem bæði getur verið allra og sumra. Sjá nánar hér.
Tökum að okkur umsjá með aðalfundi og öllu því umstangi sem felst í því að boða, hýsa, rita og skila gögnum til samþykktar. Fáðu tilboð! Sjá nánar hér.
Gagnlegar upplýsingar um fundarhöld, fundarstjórn og ákvörðunartöku. Við erum hér til að einfalda vinnuna fyrir húsfélög. Sjá nánar hér.
Sjáðu tillögu okkar hér að húsreglum fyrir húsfélagið - einfaldar reglur geta komið í veg fyrir stýrð samskipti og haldið öllu snyrtilegu.
Sjáðu tillögu okkar hér að reglum fyrir bílageymslur og bílakjallara. Einfaldar reglur sem tryggir góð samskipti og góða umgengni.
Umboðsform sem veitir aðila umboð fyrir því að boða og sjá um aðalfundi og húsfundi húsfélaga. Smelltu hér til að skoða.
Á hverju ári verða eldsvoðar í fjöleignarhúsum sem valda mikilli hættu fyrir fólk auk þess sem eignatjón verður tilfinningalegt. Sjá nánar hér.
Sjá sýnishorn hér.