fbpx

Umhverfisáherslur

Neytendur gera æ meiri kröfur um að fyrirtæki leggi áherslur á umhverfisvernd og umhverfisvænar áherslur.

Á skrifstofu Eignareksturs vinnur starfsfólk að umhverfisvænum starfsháttum og hefur rekstur og innkaup félagsins tekið mið af því undanfarin ár.  

Eignarekstur hefur tileinkað sér:

  • pappírslaust bókhald
  • móttaka rafrænna reikninga sem fylgiskjal í bókhaldi
  • rafrænar undirskriftir
  • sendir út rafræna reikninga

Öll gögn húsfélagsins ásamt reikningum vegna húsgjalda og annað er hægt að nálgast inn á Mínum síðum. Fyrir alla fundi getur eigandinn nálgast gögn fundar með rafrænum hætti.

Prentun á pappír, póstsending umslaga og annar pappírskostnaður er því einbeitt úr sögunni.

Eignarekstur vill hvetja til umhverfisvitundar og umræðu um vistvænan rekstur hús- og rekstrarfélaga og er leitast við að hafa áhrif til góðs í þeim efnum fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk.

© Hannað af Filmís