Umsagnir viðskiptavina
Eignarekstur einfaldar og hagræðir málin
fyrir húsfélög og húseigendur.
Ragnheiður Sigmarsdóttir, Tungusel 9-11
Frábær og örugg þjónusta...snögg að bjarga málunum og ekkert virðist vera
vandamál... gengið er beint í málin og þau kláruð.... mæli 100% með Eignarekstri
Sigurður Sivertsen, fyrir hönd Vellir ehf leigufélags
Eignarekstur hefur séð um rekstur húsfélagsins síðan í ársbyrjun 2013, hefur unnið
frábært starf og er rekstur félagsins til fyrirmyndar. Gef ég Eignarekstri mín bestu meðmæli.
Una Sigurlína Rögnvaldsdóttir, Ástún 2
Þegar um margar íbúðir í einu húsfélagi er að ræða getur verið erfitt að framkvæma og halda utan um fjármál. Það er mikill léttir að fá fagfólk til aðstoðar við reksturinn. Viðmót starfsmanns hefur einkennst af fagmennsku og jákvæðni, og samstarf verið gott. Þetta er það sem þurfti til að koma rekstri húsfélagsins í lag.
Hanna, Skúlagata 20
"Takk fyrir að vera svona frábær þrátt fyrir allt ruglið í okkur".
“Ég er ógeðslega þakklát fyrir Eignarekstur”
"Súper ánægð með eftirfylgnina. Frumkvæði og lipurð í samskiptum."
"Ég er ofsalega ánægð með ykkar þjónustu."