Fréttir
Fylgstu með fréttum og tillkynningum
fyrir húsfélög og húseigendur.

Góður undirbúningur viðhaldsframkvæmda
Nú er rétti tíminn til að hefja undirbúning ef fyrirhugað er að fara í viðhaldsframkvæmdir á næsta ári.
...
Tími haustverka er genginn í garð
Haustlægðir fara að gera vart við sig með tilheyrandi roki og vatnsveðrum. Þá þarf að huga að frágangi á lausamunum, s.s. útihús...

Hreinsunardagar og algeng útiverkefni
Nú er tímabært að huga að útiverkum. Klipping trjáa og runna, hreinsun beða, áburðargjöf á grasfleti og gluggaþvottur má þar helst nefna.
...

Aðalfundartörn lokið - látum gott af okkur leiða
Formlega var flestum aðalfundum húsfélag í þjónustu Eignareksturs lokið í síðustu viku. Haldnir hafa verðið yfir 250 fundir víðsvegar um landið með...

Algeng umræða á aðalfundum
Aðalfundir húsfélaga eru nú í fullum gangi og hafa gengið vonum framar. Flestir vilja klára aðalfund sem fyrst og helst hafa lokið þeim fyrir páska...

Sérfræðingar í húsfélagaþjónustu um land allt
Eignarekstur þjónustar húsfélög víðs vegar um landið m.a. á Akureyri. Starfsmaður frá Eignarekstri kemur norður, útvegar fundaraðstöðu og hefur...

Aðalfundartörn og húsvarðarþjónustan Lúxus
Aðalfundir húsfélaga og rekstrarfélaga, sem eru í þjónustu hjá Eignarekstri, hefjast 22 janúar næstkomandi.
Haldnir ver...

Fréttabréf desember 2023
Jólakveðja og skipulag aðalfunda
Lokað verður föstudaginn 8. desember vegna stefnumótunar og skipulagsdags starfsmanna Eignare...

Góður undirbúningur er lykilatriði þegar fara þarf í framkvæmdir
Nú er sá tími genginn í garð að húsfélög séu farin að huga að framkvæmdum næsta sumars. Viðhaldsframkvæmdir er einn mikilvægasti...

Endurgreiðsla virðisaukaskatts lækkar úr 60% niður í 35% frá 1 júlí 2023
Frá og með 1 júlí 2023
Virðisaukaskattur fasteignaframkvæmda hefur fengist endurgreiddur að hluta eða í hei...

Breytingar á sorphirðu eru að hefjast
Reykjavíkurborg er að hefja innleiðingu breyttrar sorphirðu núna í lok maí og á henni að vera lokið í október. Um er að ræða ákvæði nýrra lag...

Aðalfundartörn lokið
Það má segja að fundartörn starfsmanna Eignareksturs sé lokið. Búið er að halda rétt um 220 aðalfundi en örfáir vilja hafa fundinn í apríl og...

Eignarekstur semur við Straumlind um betri kjör á rafmagni
Eignarekstur óskaði nýverið eftir tilboðum í söluhluta rafmagns fyrir öll húsfélög, í þjónustu félagsins. Fyrirtækið hefur áður farið í slíka...

Aðalfundir og áhersla á rafræna fundarboðun
Aðalfundir húsfélaga og rekstrarfélaga, sem eru í þjónustu hjá Eignarekstri, hófust um miðjan janúar.
...
Jólakonfekt til viðskiptavina
Undanfarnar vikur hefur undirbúningur fyrir jólamolapoka staðið yfir. Þetta er búið að vera skemmtilegt verkefni, tímafrekt en yndisleg samverustun...

Skrifstofa Eignareksturs komin í Suðurhraun 10
Eignarekstur hefur flutt starfsemi sína á nýjar höfuðstöðvar að Suðurhrauni 10, Garðabæ. Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í húsnæði Regus, ...

Nú kólnar í veðri og þá fer hálkan að láta bera á sér
Nú hefur hálkan gert vart við sig og þá ber að hafa í huga að salta bílaplön, tröppur og stíga við húsin okkar. Mikilvægt er að passa vel upp...

Ertu í söluhugleiðingum?
Aðstoð við sölu fasteigna – Betra verð í krafti fjöldans!
Eignarekstur og Domusnova fasteignasala hafa nýverið gert með sér sa...

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús m...

Mínar síður - Netspjall & Þjónustugátt á Eignarekstur.is
Í lok árs 2019 hóf Eignarekstur notkun á Mínum síðum. Á mínum síðum Eignareksturs geta íbúar sótt gögn sem tilheyra húsfé...

Viðhaldsframkvæmdir - núna er rétti tíminn!
Breytingar hafa orðið á endurgreiðsluhlutfalli af virðisaukaskatti vegna vinnu. Þessar breytingar hafa í för með sér að nú er virðisaukaskattur af ...

Fjarfundir - framtíðin í húsfundum
Eignarekstur hefur tekið í notkun fjarfundarbúnað til að sinna aðalfundum og öðrum húsfundum á vegum húsfélaga í þeirra þjónustu. Þessi tækni...

100% endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu
Stjórnvöld hafa boðað til aðgerða vegna kórónaveirunnar sem nemur um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu. ...

Opið á óvissutímum
Ágætu viðskiptavinir.
Við viljum minna á að við erum með skrifstofuna opna en það er einnig hægt að ná í okkur með því að hringja, senda tö...

Aðalfundir
Aðalfundur húsfélagsins þarf ekki að vera neitt vesen.
Við sjáum um að boða íbúa, bjóðum uppá þjónustu ritara, höldum vel utanum allt bókha...