fbpx

Atvinnuhúsnæði

Eignarekstur býður upp á heildarlausnir í rekstri atvinnuhúsnæðis.

Sérsniðnar lausnir

Eignarekstur býður upp á heildarlausnir í rekstri atvinnuhúsnæðis. Með hlutlausum og faglegum vinnubrögðum gerum við rekstur atvinnuhúsnæðisins markvissari og ódýrari, auðveldum störf stjórnar, samskipti eigenda og/eða leigjenda, aukum samheldni, leysum ágreiningsmál og spörum tíma.

Sé ekkert rekstrarfélag fyrir þá getur Eignarekstur aðstoðað við að stofna rekstrarfélagið fyrir fasteignina. Í byrjun er þá aukalega kostnaður við það að stofna kennitölu og halda stofnfund með fundarstjóra. 

Öll helstu gögn í hús- og rekstrarfélögum í þjónustu Eignareksturs eru aðgengileg inn á mínum síðum eigenda á eignarekstur.is.

Vantar þig aðstoð við rekstrarfélagið?

Veldu þá þjónustuleið sem hentar ykkur best.

Leið 1

Bókhald, fjármál og aðalfundur 
  • Innheimta húsgjalda og VSK endurgreiðslur
  • Greiðsla reikninga og annarra útgjalda sem stjórn hefur samþykkt
  • Færsla bókhalds, afstemmingar, milliuppgjör og gerð ársreiknings
  • Áætlanagerð, skattframtal og umsjón með virðisaukaskattsskilum 
  • Ávöxtun framkvæmdasjóðs og annarra peningalegra eigna rekstrarfélagsins
  • Aðalfundur: Undirbúningur, fundarboð, fundarstjórn, frágangur og fundargerðir
  • Húsfélagsyfirlýsingar samkvæmt verðskrá
  • Samskipti við stjórn og félagsmenn
  • Samskipti við opinbera aðila
Fá tilboð

Leið 2

Bókhald, fjármál, fundur og framkvæmdastjórn
Allt í leið 1 +

  • Framkvæmdastjórn sérsniðin lausn fyrir rekstrarfélagið samkvæmt nánari skilgreiningu
  • Umsjón með leigusamningum og leigjendum
  • Öflun tillboða í daglegan rekstur 
  • Milliganga um iðnaðarmenn
  • Almenn ráðgjöf vegna ágreiningsmála
Fá tilboð

Fasteignaumsjón

Mánaðarleg heimsókn í áskrift

Einu sinni í mánuði:

  • Yfirferð á húsnæði/sameign
  • Eftirlit með viðhaldsþörfum
  • Eftirlit með gáma/ruslasvæði
  • Skýrslugerð með tillögum að úrbótum í samráði við stjórn

Eftir þörfum í sameign:

  • Skipt um perur
  • Smyrja/fara yfir læsingar og lamir
  • Stillir hurðapumpur
  • Fá tilboð í ýmis verk

Fá tilboð

© Hannað af Filmís