fbpx

Þjónusta við húsfélög

Vantar þig aðstoð við bókhald og rekstur húsfélagsins?
Veldu þá þjónustuleið sem hentar þér best.

Þjónustuleið 1 - Umsjón með fjármálum og bókhald

  • Innheimta:
    • Fjármálum og mánaðarlega fært bókhald
    • Mánaðarlega innheimta vegna húsgjalda og framkvæmdasjóðs
    • Umsjón með útsendum húsgjöldum og framkvæmdargreiðslum
    • Öflugt eftirlit með innheimtu og löginnheimtu ef þarf
  • Gjaldkerastarf:
    • Greiðsla samþykktra reikninga
    • Dagleg umsjón með sjóðum og bankareikningum
    • Samskipti við banka og stofnanir
    • Gerð húsfélagsyfirlýsing gegn þóknun sem seljandi greiðir
  • Bókhald og fjármál:
    • Bókhald fært samkvæmt lögum um fjöleignarhús
    • Sótt um endurgreiðslu á vsk vegna viðhalds
    • Launaútreikninga og greiðsla launa
    • Afstemmningar
    • Skil á ársreikningi með efnahags- og rekstrarreikningi ásamt sundurliðun og skýringum
    • Ýtarlegri rekstraraáætlun fyrir innheimtu húsgjalda
Fá tilboð

Þjónustuleið 2 - Umsjón með aðalfundi ásamt fjármálum og bókhaldi (leið 1+2)

  • Aðalfundur:
  • Allur undirbúningur með stjórn húsfélagsins
    • Fundarboðun - Umsjón með löglega boðuðum aðalfundi
    • Framkvæmd fundar, fundarstjórnun og fundarritun
  • Fundargögn og undirbúningur:
    • Ýtarleg kostnaðar- og rekstrarleg húsgjaldaráætlun með skiptingu samkvæmt lögum um fjöleignarhús
    • Greining og samanburður á kostnaði sambærilegra húsfélaga

Fá tilboð

Þjónustuleið 3 - Ráðgjöf og full þjónusta ásamt umsjón með aðalfundi, fjármálum og bókhaldi (leið 1+2+3)

  • Þjónusta frá þjónustudeild:
    • Afla tilboða vegna verkefna er tengjast daglegum rekstri húsfélaga, s.s. þrif, snjómokstur, garðsláttur, sorp og fleira ásamt smærri viðhaldsframkvæmdum.
    • Veitir ráðgjöf um m.a. viðhaldsframkvæmdir, húsreglur, aðstoðar við lausn á ágreiningsmálum með hlutleysi og fagmennsku að leiðarljósi.

Fá tilboð

Lögfræðiþjónusta

Lögfræðiaðstoð á hagkvæmum kjörum
  • Lögfræðiálit
  • Kærunefnd húsamála
  • Skoðun og ráðleggingar varðandi Eignaskiptasamninga 

Létt húsvarðarskoðun - Eftirlit og ráðgjöf

Hentar hús- og rekstrarfélögum >20 íbúðum og fleiri á höfuðborgarsvæðinu

Ein stök heimsókn í samráði við stjórn. Heimsókn í samráði við formann, farið vel og vandlega yfir sameign, tekur myndir, gerir skýrslu og kemur með ráðleggingar og hugmyndir að úrbótum.

Húsfundir

  • Aðalfundur innifalinn í þjónustuleið 2 og 3
  • Húsfundir vegna framkvæmda eða annarra mála eru utan þjónustusamnings
  • Við sjáum um húsfundi gegn vægu gjaldi
  • Útvegum fundarstjóra og fundarritara
  • Útvegum frábæra fundaraðstöðu í boði á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landsbyggðina
  • Sjáum um fundarboðun og allan undirbúning fyrir fundinn
  • Útvegum þau tilboð sem leggja þarf til fyrir fundinn með góðum fyrirvara

Eignarekstur einfaldar lífið fyrir íbúa og húsfélög

 

Stefna Eignareksturs er að uppfylla ávallt væntingar og þarfir viðskiptavina, veita framúrskarandi og persónulega þjónustu. Við leggjum áherslu á langtímasamband og viljum vera í góðum tengslum við viðskiptavininn. Við leggjum okkur fram við að setja okkur vel inn í sérhvert verkefni, til að fyrirbyggja misskilning, finna rétta lausn með sem fæstum milliliðum.

Gildi Eignareksturs eru hagkvæmni - samstaða - traust

© Hannað af Filmís